Gleðilegt ár, happy new year

2.janúar 2017

Gleðilegt ár  kæru börn og foreldrar og velkomin í leik og starf á nýju ári. Árið  heilsar okkur með hlýindum. Frá og með deginum í dag og allavega út mars munum við kaupa allan mat frá ISS , þeir sjá  líka um  starfsmann til að sjá um  eldhúsið. Matseðill mun hanga uppi í fataklefa, fyrir viku í einu. Foreldrar geta líka séð matseðla leikskóla inni á  www.skolaaskur.is og velja þar einhvern leikskóla. Árborg fer líklega ekki inn á listann yfir leikskóla því þetta er sérverkefni hjá okkur. 

Árið byrjar líka á veikindum í starfsmannahópnum en það er enn að ganga magapest og svo hálsbólga, kvef og hiti. Börn hafa líka verið veik yfir jólin.  Vonandi hristir fólk þetta fljótt af sér og allir verði  komnir til baka fljótt. 

Happy new year dear children and parents and welcome back in the new year. The year greets us with warmth. As of today and at least through March, we will buy all the food from the ISS, they supply the employee to take care of the kitchen. Menu will hang up in the dressing room, for a week at a time. Parents can also see menus in preschool in www.skolaaskur.is and choose  som kindergarten. Árborg probably will not be in the list of kindergarten because this is a Mission with us. 

The year also starts with illness in the group of employees, but it is still walking stomach disease and sore throats, colds and fever. Children have also been weak over Christmas. Hopefully people shake this off quickly and all will come back soon.

                                                      nýtt ár

Gleðileg jól, Merry chrismas

christmas clip art Christmas tree decorations large TVið óskum öllum börnum og aðsandendum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Þökkum árið sem er að líða og hlökkum til að tak á móti nýju ári með ykkur

Starfsfólk Árborgar   

We wish all the children and their parents a Merry Christmas and a Happy New Year
Our thanks in the current period and we look forward to starting the new year with you

                                                          Personal Árborg

jolasokkar

Forföll starfsmanna

Til að upplýsinga fyrir foreldra þá hefur desember verið okkur þungur sérstaklega seinni parturinn vegna forfalla starfsmenna. Nona á Bláalandi hefur verið í langtímaveikindum en kom til baka 5.des í 50 % starf til að byrja með en vonandi fer hún fljótt í sína gömlu stöðu aftur. Linda hefur leyst hana af á meðan. Síðari hluta nóvember fór Erna á Grænalandi  í veikindaleyfi og er óvist hvenær hún kemur til baka og hefur  Linda einnig  verið  að leysa  hana af ásamt öðrum. Nú 16.des fór svo Sigga matráður í 3-4 mánaða veikindaleyfi svo starfsfólk hefur verið að hlaupa í skarðið þar líka svo allir fái nú mat í hádeginu. Starfsfólk mun bjarga matarmálum fram að áramótum en eftir áramótin er búið að ákveða að kaupa inn alla þjónustu tengda eldhúsinu. Þetta er svolítið mikið fyrir lítin leikskóla en við gerum okkar besta og vonum að flensur og pestir fari mildum höndum um okkur. 

jolasveinn


Foreldravefur

Leikskólinn Árborg | Hlaðbæ 17 | 110 Reykjavík | s: 587 4150 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | loginInnskráning