Slökkviliðið kom í heimsókn til elstu barnanna í dag

Í dag fengu elstu börnin ( risaeðlurnar) heimsókn frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Þau fengu fræðslu um eldvarnir , horfður á nýja mynd um Glóa og Glóð og fóru svo út og skoðuðu slökkvibílinn

slökkvilidok172 Medium

slökkvilidok174 Medium.

slökkvilidok175 Medium

Bleiki dagurinn

Þa var fallegur bleikur litur sem lá yfir leikskólanum á Bleika daginn 13.október. Flestir mættu í einhverju bleiku . 

október 2017 010

október 2017 009

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn 10. október

Þriðjudaginn 10 október 2017 er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn, af því tilefni ætla flestir leikskólar í hverfinu að dansa gleðidans hver á sínum leikskóla kl. 15.30 og bjóða foreldrum að vera þátttakendur í þessari gleði. Það hefur verið tekin saman lagalisti sem allir leikskólarnir dansa eftir og er hann á YouTube undir heitinu "Gleðidans leikskólanna í Árbæ og Grafarholti 2017"   Gleðidans 

dans


Foreldravefur

Leikskólinn Árborg | Hlaðbæ 17 | 110 Reykjavík | s: 587 4150 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | loginInnskráning