Íþróttahús Fylkis

14.okt.2014.

Nú höfum við farið nokkra þriðjudaga í íþróttahús Fylkis og eru það mjög skemmtilegar stundi, Maija, Gréta og Sonja sjá um stundirnar og er unnið með alskonar æfingar og leiki. Eftir áramót munu svo Ljónin fara í Fylkishöllina. Nokkrar myndir komnar inn í albúm merkt skólahópur.

14725143 10154346194425865 1267389564 o Medium

14697067 10154346194175865 434309785 o Medium

Bleikur dagur

14.okt.2016 

Í dag er bleikur dagur og er hann tileinkaður baráttu gegn krabbameini. Við í Árborg létum okkur ekki vanta í bleika hópinn og mættum í einhverju bleiku. 

graenaland14.okt.16 010 Medium

13.10.2016 Eldvarnareftirlitsmenn

Eldvarnareftirlitsmenn október 2016

Eldvarnareftirlitsmenn októbermánaðar eru Alexandra Barbara og Alan. Þau fóru með starfsmanni um allt húsið og athuguðu hvar væru reykskynjarar, slökkvitæki og útleiðir. Slökkviliðið kemur síðan í heimsókn til okkar 19. október og fræðir okkur meira um eldvarnir.

IMG 8569IMG 8566


Foreldravefur

Leikskólinn Árborg | Hlaðbæ 17 | 110 Reykjavík | s: 587 4150 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | loginInnskráning