Foreldravika í næstu viku, 13-16.febrúar

8.febrúar 2017

Í næstu viku, dagana 13-16.febrúar bjóðum við foreldra að heimsækja leikskólann og fylgja barni sínu í leik og starfi. Heimsóknirnar standa yfir fyrir hádegi og geta foreldrar valið sér tíma og daga til að kíkja við og sjá hvað barnið þess er að gera. Heimsókninn getur verið stutt eða löng eða oft allt eftir því hvað hverjum hentar. Endilega skoðið stundarskrár hér á síðunni eða spyrjið starfsfólk .

IMG 7376Next week, 13-16. February, parents are welcome to visit the kindergarten and follow the their children in work and play. The visits are ongoing for lunch and parents can choose the time and days to look and see what the child is doing. The visit can be short or long or often, depending on what suits each. Please look Schedules on this page or ask the staff. 

Síminn bilaður, Phone malfunctioning

30. janúar 207

Uppfært,    síminn er komin í lag.  við biðjumst velvirðingar á því ef það hefur skapað óþægindi.    kveðja . Leikskólastjóri 

25.janúar 2017

Núna rétt fyrir hádegi fór rafmagnið af leikskólanum en við það þá varð bilun í síma leikskólans og því er ekki hægt að hrignja í leikskólann eða frá honum í gegnum fastalínu. Á meðan verið er að athgua bilunina þá er hægt að ná í leikskólastjóra í síma 6939870 

The phone is malfunctioning. Meanwhile, parents can call the Principal telephone 6939870

simi

Bóndadagur, Farmer day

Í dag héldum við bóndadaginn hátíðlegan. Börn og starfsfólk mættu í ýmiskonar prjónafatnaði og Sigga leikskólastjóri var "prinsessa" ( mætti í upphlut). Allir fengu víkingakórónu og það var sungið og dansað í salnum. Síðan borðuðum við þorramat sem samanstóð af grjónagraut, slátri, flatkökum, hangikjöti, sviðasultu, hrútspungum, harðfiski og hákarli. 

Today we celebrate the  farmer day. Children and staff attended the various kinds knitwear and Sigga principal was "princess" ( "upphlutur"). All received a Viking crown and it was sung and danced in the hall. Then we had the old traditional icelandic food consisted of grjónagraut, lifrapylsa, flat cake, smoked lamb, sviðasulta, ram balls, dried fish and shark.

raudaland 20jan17 064 Medium

raudaland 20jan17 096 Medium

raudaland 20jan17 103 Medium

raudaland 20jan17 063 Medium


Foreldravefur

Leikskólinn Árborg | Hlaðbæ 17 | 110 Reykjavík | s: 587 4150 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | loginInnskráning