Foreldraráð

Í lögum um leikskóla frá 12. Júní 2008 nr.90 er í 11.gr. fjallað um foreldraráð. Þar segir meðal annars að kjósa eigi um foreldraráð í september ár hvert og að í því eigi að lámarki að sitja þrír foreldrar. Foreldraráð á að
setja sér starfsreglur og ber leikskólastjóra að sitja í ráðinu.

Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla um skólanámskrána og aðrar áætlanir sem fjalla um starfsemi leikskólans. Foreldraráð fylgist með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana og sér um að kynna þær fyrir foreldrum. Einnig hefur foreldraráð umsagnarétt um allar meiri háttar breytingar á starfssemi leikskólans.

Veturinn 2016-2017 eru eftirfarandi fulltrúar í foreldraráði:

Jóna Hörpudóttir  Rauða og Bláalandi

Sigurður Örn Stefánsson  Bláa og Grænalandi Hættur

Fulltrúi úr stjórn Foreldrafélags Árborgar

Sigríður Þórðardóttir - Leikskólastjóri  Árborg

Leikskólinn Árborg | Hlaðbæ 17 | 110 Reykjavík | s: 587 4150 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | loginInnskráning