Eldhús

Í Árborg er lögð áhersla á góðan og hollan mat. Lagt er upp úr að börnin kynnist öllum venjulegum íslenskum mat.

Matmálstímar eru sem hér segir:

Morgunmatur     kl 08:00- 08:45

Hádegismatur   kl. 11:30-12:00

Nónhressing     kl. 14:45 -15:10

Leikskólinn Árborg | Hlaðbæ 17 | 110 Reykjavík | s: 587 4150 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | loginInnskráning