Sveitaferð að Grjóteyri

Á morgun þriðjudaginn 23.maí kl. 10.15 stundvíslega leggjum við af stað í sveitaferð að Grjóteyri í Kjós þar ætlum við að skoða dýrin, grilla og hafa gaman. Komum í bæinn um kl. 14.00. Klæða sig eftir veðri.

Tomorrow Tuesday 23. May at. 10.15 punctually we start a country trip to Grjótyri in Kjós where we will explore the animals, grill and have fun. Come to town around kl. 14:00. Dress for weather

sveit

Sumarstarfsmenn

Sumarstarfsmenn.

Í sumar verða hjá okkur sumarstarfsmenn þau eru Ari, Bjarni og Bergrós. Ari hefur verið í afleysingum vegna veikinda starfsfólks, hann er að útskrifast úr HÍ í tölvunarfræði. Bjarni hefur leyst af í undirbúningstímum og er nemi í HÍ á Menntavísindasviði. Bergrós Halla er svo nýr starfsmaður en hún er nemi í Íþrótta og heilsufræði við HÍ.


Foreldravefur

Leikskólinn Árborg | Hlaðbæ 17 | 110 Reykjavík | s: 587 4150 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | loginInnskráning