Eldvarnareftirlitsmenn marsmánaðar

Eldvarnareftirlitsmenn marsmánaðar eru Ólafía Dara og Stefán Þórir. Þau fóru um allt húsið og kynntu sér eldvarnir leikskólans. Þau kynntu sér útleiðir, hvar eru reykskynjarar osfr.

IMG 8204IMG 8203

Öskudagsfjör

Í dag á Öskudaginn var mikið fjör í leikskólanum. Kötturinn slegin úr tunnunni og út duttu súkkulaðirúsínur. Á eftir var dansað, fugladansinn, stoppdans og fleiri dansar. í hádeginu  voru svo  pizzur. Skemmtilegur dagur.

IMG 8873IMG 8882IMG 8884

Foreldravika í næstu viku, 13-16.febrúar

8.febrúar 2017

Í næstu viku, dagana 13-16.febrúar bjóðum við foreldra að heimsækja leikskólann og fylgja barni sínu í leik og starfi. Heimsóknirnar standa yfir fyrir hádegi og geta foreldrar valið sér tíma og daga til að kíkja við og sjá hvað barnið þess er að gera. Heimsókninn getur verið stutt eða löng eða oft allt eftir því hvað hverjum hentar. Endilega skoðið stundarskrár hér á síðunni eða spyrjið starfsfólk .

IMG 7376Next week, 13-16. February, parents are welcome to visit the kindergarten and follow the their children in work and play. The visits are ongoing for lunch and parents can choose the time and days to look and see what the child is doing. The visit can be short or long or often, depending on what suits each. Please look Schedules on this page or ask the staff. 


Foreldravefur

Leikskólinn Árborg | Hlaðbæ 17 | 110 Reykjavík | s: 587 4150 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | loginInnskráning