Fréttir í janúar 2017, news in january 2017

Nú er allt komið á fulla ferð í starfseminni í leikskólanum. Allir hópar að undirbúa þorrann og vinna með gamla tímann. Í tilefni af bóndadegi 20. janúar þá ætla allir að mæta í ullarfötum.  Ljónin  skiptu við Risaeðlur að fara í íþróttahús Fylkis á þriðjudögum kl. 10.00 og munu þau fara í tólv skipti sem endist út mars. Risaeðlurnar munu taka þátt í verkefni Tónskóla Sigursveins á barnamenningarhátíðinni í apríl og verður unnið með lög eftir Ólaf Hauk Símonarson að þessu sinni .  Ömmu og afa dagur verður fimmtudaginn 26.janúar kl. 15-16 . Í lok janúar verður tannverndarvika en þá munum við ræða um tennur og mikilvægi þessa að hugsa vel um þær.    

Skipulagsdagur verður 3.febrúar en þá munu starfsmenn taka þátt í ráðstefnu leikskólasviðs um leikinn og sjónarmið barna. 

chickenpoxÝmis veikindi hafa verið að koma upp hjá börnum og starfsfólki en enginn faraldur. það sem hefur verið helst er hár hiti og hósti, magapest og nú er staðfest eitt hlaupabólutilfelli. 

 

Foreldraviðtölin verða í mars og verða þau auglýst frekar þegar nær dregur. 

Now everything is back in full operation in the nursery. All groups preparing þorrann and work with the old time. In celebration of Farmers' Day on January 20 we will all meet in woolen clothing.The lions have replaced the Dinosaurs to go to the gymnasium at State Fylkir on Tuesday. 10:00 and they will go in twelve time, lasts through March. Dinosaurs will participate in the project Sigursveinn of Children's Culture in April and will work with songs by Olafur Haukur Simon this time.

cartoon vector illustration grandparents 0kcUNj clipartGrandparents day will be on Thursday 26 th of January at. 15-16. In late January is dental health week and then we will discuss the teeth and the importance of taking care of them.
Organization day will 3.february but the staff will take part in a conference on pre-school game and perspectives of children.
A number of illnesses have been coming up with children and staff but not many people at once. it has been mainly the high temperature and cough, stomach disease and now confirmed one chicken pox
Interviews with parents will be in March and will be advertised further when it comes.

Gleðilegt ár, happy new year

2.janúar 2017

Gleðilegt ár  kæru börn og foreldrar og velkomin í leik og starf á nýju ári. Árið  heilsar okkur með hlýindum. Frá og með deginum í dag og allavega út mars munum við kaupa allan mat frá ISS , þeir sjá  líka um  starfsmann til að sjá um  eldhúsið. Matseðill mun hanga uppi í fataklefa, fyrir viku í einu. Foreldrar geta líka séð matseðla leikskóla inni á  www.skolaaskur.is og velja þar einhvern leikskóla. Árborg fer líklega ekki inn á listann yfir leikskóla því þetta er sérverkefni hjá okkur. 

Árið byrjar líka á veikindum í starfsmannahópnum en það er enn að ganga magapest og svo hálsbólga, kvef og hiti. Börn hafa líka verið veik yfir jólin.  Vonandi hristir fólk þetta fljótt af sér og allir verði  komnir til baka fljótt. 

Happy new year dear children and parents and welcome back in the new year. The year greets us with warmth. As of today and at least through March, we will buy all the food from the ISS, they supply the employee to take care of the kitchen. Menu will hang up in the dressing room, for a week at a time. Parents can also see menus in preschool in www.skolaaskur.is and choose  som kindergarten. Árborg probably will not be in the list of kindergarten because this is a Mission with us. 

The year also starts with illness in the group of employees, but it is still walking stomach disease and sore throats, colds and fever. Children have also been weak over Christmas. Hopefully people shake this off quickly and all will come back soon.

                                                      nýtt ár

Gleðileg jól, Merry chrismas

christmas clip art Christmas tree decorations large TVið óskum öllum börnum og aðsandendum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Þökkum árið sem er að líða og hlökkum til að tak á móti nýju ári með ykkur

Starfsfólk Árborgar   

We wish all the children and their parents a Merry Christmas and a Happy New Year
Our thanks in the current period and we look forward to starting the new year with you

                                                          Personal Árborg

jolasokkar


Foreldravefur

Leikskólinn Árborg | Hlaðbæ 17 | 110 Reykjavík | s: 587 4150 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | loginInnskráning