Sumarleyfi

11.júlí 2017

Við óskum öllum börnum og foreldrum þeirra gleðilegs sumarleyfis,  njótið samverunnar og vonandi verða veðurguðirnir okkur hliðhollir og senda okkur smá sólageisla í fríinu. Sjáumst svo hress og kát í ágúst.  Leikskólinn opnar aftur að loknu sumarleyfi fimmtudaginn 10 ágúst. 

sumarmynd

Sumarhátíðin 2017

28.júní 

í gær hélt  foreldrafélagið árlega  sumarhátið sína og var hún haldinn með glæsibrag. Veðurguðirnir voru okkur sérstaklega hliðhollir, sól og blíða og frábært útivistaveður. Tveir hoppukastalar komu í garðinn uppúr kl. 13.00 og fengu börnin strax að nota þá við miklar vinsældir. Um kl. 16.00 var byrjað að grilla pylsur, tövramaður kom og skemmti börnunum og fannst þeim mjög fyndið það sem hann gerði.  þrjár unglingsstúlkur komu og voru með andlitsmálun. Góð mæting var og var ekki annað að sjá en allir hafi skemmt sér vel.

15 

14

11

10

Sumarhátíð foreldrafélagsins 2017

Þriðjudaginn 27. júní kl. 16.00-18.00 verður sumarhátíð foreldrafélagsins haldinn hér í garðinum. 

Tuesday June 27 at. From 16:00 to 18:00, the summer festival of the parent company will be held here in the garden.     Sumarhátíð_2017.docx


Foreldravefur

Leikskólinn Árborg | Hlaðbæ 17 | 110 Reykjavík | s: 587 4150 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | loginInnskráning