Íþróttadagur í garðinum 14.júní

22.júní 2017

Við héldum íþróttadag í garðinum þann 14.júní nú eru komnar myndir frá deginum inn á sameiginlega albúmið einnig eru komnar fleiri myndir inn í önnur albúm. 

ipad blaaland jun 2017 220 Medium

ipad blaaland jun 2017 190 Medium

ipad blaaland jun 2017 151 Medium

Eldvarnareftirlitsmenn maí og júní

Á haustin fáum við heimsókn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sem fræðir börnin um eldvarnir og hvernig eigi að bregðast við ef upp kemur eldur. Í framhaldi af því fara 2 börn í elsta árgangi  yfir brunavarnir leikskólans, hvar eru reykskynjarar, útleiðir osfr. Eldvarnareftirlitsmenn maí og júnimána voru Nataníel Gabríel og Axel Viktor í maí og Helena Rut og Sigurrós Mínerva í júní.

 

IMG 8329IMG 8328IMG 8932IMG 8933

Brúðubílinn

21.júní 2017 

Í dag fóru öll börnin að sjá Brúðubílinn. Við fórum upp í Ársel og horfðum á leiksýninguna þar ásamt fjölmörgum öðrum börnum úr hverfinu. Veðrið var leiðinlegt, rok og rigning en allir voru vel klæddir og skemmtu sér þrátt fyrir veðrið. Enginn fór að gráta en einhverjir pínu hræddir en börnin voru til fyrirmyndar. 

brudubillinn


Foreldravefur

Leikskólinn Árborg | Hlaðbæ 17 | 110 Reykjavík | s: 587 4150 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | loginInnskráning